Líkt og fjölmörg fyrri ár tekur Grundaskóli þátt í bleikum október með því að lýsa bygginguna upp með bleikum lit. Við styðjum árvekni- og fjáröflunarátak Krabbameinsfélags Íslands. Við hvetjum alla til að styðja málefnið með því að kaupa bleiku slaufuna og stuðla að krabbameinsforvörnum. Bleiki liturinn er táknrænn fyrir þessa samstöðu í baráttunni gegn krabbameinum hjá konum.
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is