Þann 7. nóvember kom rithöfundurinn Gunnar Helgason og hitti nemendur í 4. og 5. bekk.
Gunnar kynnti nýjustu bók sína, einnig sagði hann þeim frá öðrum bókum sem hann hefur skrifað.
Nemendur skemmtu sér vel og margir vildu fá eiginhandaráritun hjá honum.
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is