64 nemendur í 1.-6. bekk skiluðu samtals 160 atkvæðum. Munu atkvæðin gilda í kosningu til Bókaverðlauna Barnanna 2021.
Eftirtaldar bækur voru í efstu fimm sætunum hjá nemendum Grundaskóla:
Alls ekki opna þessa bók (Andy Lee)
Orri óstöðvandi; Bókin hennar Möggu Messi (Bjarni Fritzson)
Ég er kórónuveiran! (Hjálmar Árnason)
Hundmann - Taumlaus (Dav Pilkey)
Öflugir strákar: Trúðu á sjáfan þig (Bjarni Fritzson)
Dregið var úr kjörseðlum og fékk einn heppinn nemandi bókagjöf í vinning. Hilmar Erik Héðinsson í 3. MRJ var sá heppni og valdi hann tilnefndu bókina Sætaspætan (Signý Kolbeinsdóttir).
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is