Kosning á Bókasafni Grundaskóla
Á hverju vori er börnum á aldrinum 6-12 ára boðið að kjósa uppáhalds barnabækur ársins.
Nemendur velja eina til þrjár bækur af plakatinu sem þeim finnst skemmtilegastar, áhugaverðastar eða bestar af hvaða ástæðu sem er.
Dregið verður úr þátttökuseðlum og fær einn heppinn nemandi bókagjöf að eigin vali.
Kosningu lýkur fimmtudaginn 31. mars
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is