Bólusett verður frá kl 09:00-12:00
Þau börn sem ekki hafa komið í fyrri bólusetningu eru einnig velkomin, sjá póst frá skólahjúkrunarfræðingi sem sendur var 7.janúar.
Upplýsingar fyrir börn og foreldra er sem fyrr inn á https://www.covid.is/barn
Þau börn sem hafa fengið COVID-19 eiga að bíða með bólusetningu í 3 mánuði eftir greiningardag. Börn sem eru lasin á bólusetningardegi ættu að bíða með bólusetningu þar til þau hafa jafnað sig af veikindum
Ekki þarf að skrá börnin aftur, gott væri að koma með gamla strikamerkið en nóg er að mæta á svæðið
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is