Boðið verður upp á seinni Covid-19 bólusetninguna fyrir 1.-6.bekk í Grundaskóla miðvikudaginn 9. Febrúar

Bólusett verður frá kl 09:00-12:00             

  • Börn fædd í janúar og febrúar kl 09:00            
  • Börn fædd í mars og apríl kl 09:30            
  • Börn fædd í maí og júní kl 10:00            
  • Börn fædd í júlí og ágúst kl 10:30            
  • Börn fædd í sept og okt kl 11:00            
  • Börn fædd í nóv og des kl 11:30   

 

Þau börn sem ekki hafa komið í fyrri bólusetningu eru einnig velkomin, sjá póst frá skólahjúkrunarfræðingi sem sendur var 7.janúar.  

 

Upplýsingar fyrir börn og foreldra er sem fyrr inn á https://www.covid.is/barn 

 

Þau börn sem hafa fengið COVID-19 eiga að bíða með bólusetningu í 3 mánuði eftir greiningardag. Börn sem eru lasin á bólusetningardegi ættu að bíða með bólusetningu þar til þau hafa jafnað sig af veikindum

 

Ekki þarf að skrá börnin aftur, gott væri að koma með gamla strikamerkið en nóg er að mæta á svæðið