Nú styttist í seinni skammt hjá 12-15 ára. Bólusett verður miðvikudaginn 15. september skv neðangreindu skipulagi í íþróttahúsinu á Jaðarsbökkum. Gert er ráð fyrir að foreldri eða forráðamaður fylgi hverju barni.
Óbólusett börn sem vilja þiggja bólusetningu eru velkomin með foreldri á neðangreindum tíma. Miklvægt er að barnið þar að vera orðið 12 ára við bólusetningu.
Árgangur 2006 mætir kl 10:00
Árgangur 2007 mætir kl 10:15
Árgangur 2008 mætir kl 10:30
Árgangur 2009 mætir kl 10:45 (ATH aðeins þeir sem eru orðnir 12 ára)
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is