Nemendur okkar í 5. bekk stóðu sig mjög vel í árlegu söfnunarátaki ABC barnahjálpar, Börn hjálpa börnum og söfnuðu 363.187 krónum.
Í ár mun söfnunarfénu vera ráðstafað til að styrkja innviði skólastarfs ABC í Afríku og Asíu. Virkilega vel gert hjá nemendum okkar sem létu gott af sér leiða með þátttöku í þessu verkefni.
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is