Byggðasafnsferð í morgun - 3.MRJ

Mikill áhugi á íslenskri matargerð og baðstofumenningu í gamla daga. Krakkarnir voru áhugasamir og vissu mjög margt um verkun og hvernig matur var geymdur hér áður fyrr.
Líkt og meðfylgjandi myndir sýna voru krakkarnir áhugasamir og fylgdust vel með :-)