Byrjendalæsi / Greppikló

Við í 1. bekk vorum að vinna með bókina Greppikló í byrjendalæsinu. 

Við tókum fyrir stafina E og P.

Lykilorðið okkar var Greppikólarmauk.

Við unnum á stöðvum, margvísleg verkefni tengd bókinni voru í boði s.s búa til grímur, teikna sína eigin Greppikló, skrifa söguna upp á litla miða og bjuggum við til söguvegg með leikmynd.

Í lokin af þessari vinnu fórum við í skógræktarferð með grímurnar með okkur og lékum okkur í Greppiklóarskógi. Hérna má sjá myndir frá vinnunni.

Mjög skemmtileg vinna sem allir létu hugmyndaflugið njóta sín.