Föstudaginn 8. nóvember var dagur gegn einelti. Markmið dagsins er að hvetja til umræðu, fræðslu og viðburða til að vinna gegn einelti, efla jákvæð samskipti og stuðla að vináttu.
Í tilefni dagsins söfnuðust allir nemendur Grundaskóla og Brekkubæjarskóla saman á Stillholtinu og trommuðu í sjö mínútur – eina mínútu fyrir hvern vikudag sem við viljum vera laus við einelti. Trommusveit frá tónlistarskólanum stýrði trommuslættinum með miklum sóma
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is