Í gær, 8. nóvember var baráttudagur gegn einelti. Krakkarnir í 7. bekk unnu í dag verkefni um það hvernig takast á við neteinelti.
Í þessu verkefni taka þátttakendur ákvörðun um möguleg svör þeirra við mismunandi aðstæðum og ræða ólíkar leiðir sem hægt er að fara til að leysa vandamálin.
Afrakstur vinnunnar má sjá á meðfylgjandi myndum.
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is