Þann 8. nóvember var dagur gegn einelti í Grundaskóla. Árgangar skólans unnu saman tveir og tveir og blönduðust saman eldri og yngri nemendur.
Þeir unnu saman að ýmsum verkefnum þar sem markmiðið var að vekja athygli á að einelti á hvergi að tíðkast. Í lok verkefnisins söfnuðust allir nemendur saman á sal skólans og sungu nokkur skemmtileg lög.
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is