Dagur íslenskrar tungu hefur verið haldinn hátíðlegur á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar, þann 16. nóvember, síðan árið 1996.
Við í Grundaskóla höldum upp á daginn með margvíslegum hætti og hafa allir árgangar unnið að sérstökum verkefnum í dag er tengjast tungumálinu okkar.
Á vefnum, Dagur íslenskrar tungu, hefur verið safnað saman verkefnum sem tilvalið er að vinna á degi íslenskrar tungu í skóla eða heima við.
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is