Nemendur og starfsmenn Grundaskóla svöruðu áskorun ÍA o.fl. aðila tengt Umhverfisdeginum og stormuðu út um víðan völl og plokkuðu upp rusl. Kerfisbundið gekk okkar fólk um allt skólahverfið og tíndi upp rusl sem fyllti heilan gám. Í framhaldinu mun Gáma flokka ruslið og endurvinna eins og kostur er.
Við viljum hreint og fagurt Akranes og leggjum málefninu lið með bros á vör.
Meðfylgjandi eru nokkrar myndir af okkar fólki.
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is