Danir heimsækja 7. bekk

7. bekkur er með góða gesti þessa vikuna. Danir komu til landsins 2.maí og gistu fyrstu nóttina í Þorpinu. Eftir það fara þau inn á íslensk heimili og verða fram á laugardag. Það var pizzapartý og diskó fyrir krakkana í skólanum í gær og í dag var farin ferð um Borgarfjörðinn.  
Aldeilis spennandi og nóg um að vera - leyfum myndunum að njóta sín :-)
ýna>