Duglegir nemendur í Grundaskóla

Nemendur okkar í 1. -7. bekk lögðu sitt af mörkum við að gera bæinn okkar fallegan. Þeir hreinsuðu rusl og flokkuðu það síðan í gámana við Akraneshöll.