Fimmtudaginn 14. febrúar kl. 20 fáum við fræðslu frá Minningarsjóði Einars Darra, Ég á bara eitt líf.
Fyrirlesturinn er hugsaður fyrir foreldra nemenda í 7. - 10. bekk. Við hvetjum alla til að mæta.
Nánari upplýsingar í meðfylgjandi skjali
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is