Endurskinsvesti

Nú eru dimmustu mánuðurnir framundan og því mikilvægt að sjást vel í umferðinni. Við hvetjum alla sem eru á ferðinni í myrkrinu að nota endurskinsvesti  og endurskinsmerki. 

 

Á skrifstofu skólans er hægt að kaupa umferðarvesti á 1500 kr. Vestin eru fáanleg í tveimur stærðum , 7 - 9 ára og 10 - 12 ára. Eingöngu er tekið við peningum.