Endurvinnsla

9.EVA hefur frá skólabyrjun verið að flokka umbúðir sem hafa komið undan nestinu þeirra. Nú var kominn tími til að fara með það út í tunnu.
Hér má sjá umfangið
Munar heilmiklu að skola og brjóta saman umbúðirnar! Hugsum um umhverfið :-)