Það verða ekki haldin samræmd könnunarpróf í 4. og 7. bekk í haust eins og undanfarin ár. Nemendur í þessum árgöngum og einnig í 9. bekk geta tekið ný hæfnimiðuð samræmd próf í vor.
Þessi fyrirlögn verður fyrsta skrefið í átt að nýju fyrirkomulagi samræmds námsmats fyrir nemendur í grunnskólum. Meginmarkmið þess er að veita nemendum gagnlegar upplýsingar um námslega stöðu þeirra og vera kennurum, nemendum og foreldrum til leiðsagnar um áherslur í námi.
Sjá nánar á slóð stjórnarráðsins hér
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is