Stjórn Hinsegin Vesturlands gaf okkur í Grundaskóla bókina Fávitar og fjölbreytileikinn eftir Sólborgu Guðbrandsdóttur.
Bókin fjallar um hinseginleikann frá ótal hliðum með viðtölum, fróðleik, spurningum og svörum.
Formenn nemendafélags Grundaskóla tóku við bókinni og ætla að sjá til þess að bókin verði sýnileg í skólanum okkar.
Við erum mjög þakklát fyrir þessa gjöf sem á eftir að stuðla að jákvæðu og opnu viðhorfi til fjölbreytileikans.
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is