Fjölbreytt verkefni

Það eru margskonar verkefnin sem nemendur þurfa að leysa í skólanum.

Þessir þrír snillingar í 3. bekk fengu það verkefni hjá Valgarði kennara að búa til farartæki úr knex-kubbum.

Þeir þurftu að lesa leiðbeiningar og fara eftir þeim með þessum líka góða árangri.

Frábær vinna hjá þessum flottu strákum.