Skólakórinn okkar tók þátt í Fjölskyldusöngstund á Bókasafni Akraness s.l. föstudag. Kórinn aðstoðaði við að leiða sönginn og flutti svo nokkur lög fyrir gesti. Einnig dönsuðu þau skemmtilegan dans og buðu gestum að taka þátt í dansinum. Góð stemmning var á Bókasafninu og fjölmargir mættir til að taka þátt í söngstundinni sem er hluti af dagskrá Vökudaga.
Umsjón með Fjölskyldusöngstundunum og Skólakórnum hefur Valgerður Jónsdóttir, tónmenntakennari.
Hér eru linkar á myndbönd frá sönstundinni:
https://www.youtube.com/watch?v=NeUTf9pQ45I
https://www.youtube.com/watch?v=YLi2hdh1mWM
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is