Fjör í 5. bekk

Þessa dagana eru kennaranemar hjá okkur í 5. bekk. Það eru þær Alexandra og Sigurrós. Þær eru m.a. að vinna verkefni í tengslum við Leif Eiríksson. Eitt af verkefnum þeirra var að kynna nemendum klæðnað víkinga. Þær stöllur klæddu sig upp eins og víkingar.