Í nýju matarskráningarkerfi getur þú séð matseðil fyrir næstu vikur / mánuði ásamt næringargildum máltiða hvers dags.
Notkunarleiðbeiningar hafa verið sendar til foreldra.
Ef eitthvað er óljóst þá hvetjum við ykkur til að vera í sambandi við okkur.
Hlekkur fyrir skráningu er hér á heimsasíðu skólans.
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is