Þriðjudaginn 25. október n.k. verður fræðsludagur í Þorpinu. Unglingarnir okkar fá þessa fræðslu á skólatíma en við bendum foreldrum og forráðamönnum á fræðsluna sem verður kl. 16:30 þann dag.
Nánari upplýsingar má finna á eftirfarandi slóð: https://www.facebook.com/fokkyoufokkme/
Við hvetjum forráðamenn að taka daginn frá og fjölmenna í Tónberg.
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is