Förðun í unglingavali

Nemendur í 8. - 10. bekk eru í vali á mánudögum og fimmtudögum. Eitt af því sem nemendur geta valið sér er förðunarval. Líkt og meðfylgjandi myndir sýna eru þetta upprennandi listamenn þarna á ferð.
Sjón er sögu ríkari :-)
ýna>