Í gær funduðu fulltrúar í Foreldra- og skólaráði Grundaskóla. Góðar umræður voru á fundinum og mikill metnaður hjá foreldrum fyrir hönd Grundaskóla. M.a. var rætt um drög að skóladagatali næsta skólaárs, aðstöðu og þjónustu frístundar, mötuneyti skólans, innra gæðamat o.m.fl. Það er mikill styrkur fyrir stjórnendur skólans að hafa svo öfluga og metnaðarfulla baksveit. Framundan eru spennandi tímar í Grundaskóla.
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is