Heimili og skóli - landssamtök foreldra, hafa aukið við þjónustu sína og eru farin að bjóða upp á Foreldrasíma Heimilis og skóla.
Foreldrasíminn er hugsaður fyrir foreldra og fagfólk til að fá ráðgjöf og stuðning. Í Foreldrasímanum eru veittar upplýsingar um hvert skal leita með mál og ráðgjöf veitt eftir atvikum til að styðja við og efla foreldrasamstarf og jákvæð samskipti foreldra og skóla.
Foreldrasími Heimilis og skóla er 516-0100 er opinn frá kl 09-12 og 13-21 á virkum dögum og frá 10-14 um helgar.
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is