Forritun á unglingastigi

Það er mikið vera að spá og spekúlera í forritunarvalinu á unglingastigi. Þar er unnið með ýmis forritunarmál og skemmtileg tæki sem reyna á forritunarhugsun. Spherokúlan hefur slegið í gegn í valinu en hana þarf að forrita til að koma henni í gegnum hinar ýmsu þrautir.
ýna>