Forvarnardagurinn

Í dag, 4. október er Forvarnardagurinn. Hann er haldinn að frumkvæði forseta Íslands í samvinnu við Samband íslenskra sveitarfélaga, Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, Ungmennafélag Íslands, Bandalag íslenskra skáta, Reykjavíkurborg, Háskóla Íslands og Háskólann í Reykjavík.
9. bekkur tók þátt í deginum og horfði á myndband og vann fjölbreytt verkefni líkt og myndirnar sýna. 
ýna>