Það var mikið fjör þegar nemendur í unglingadeildinni kepptu í blönduðum liðum í Akraneshöllinni. Mótið gekk virkilega vel og allir stóðu sig með prýði. Meðfylgjandi eru myndir af sigurvegurum mótsins.