Frétt frá 1. bekkingum í tilefni bóndadagsins

Í dag gerðum við okkur dagamun í tilefni af bóndadeginum.  Stúlkurnar í árgangnum bjuggu til hálsbindi handa öllum drengjunum sem þær skreyttu og skrifuðu fallega kveðju á.
Ekki annað að sjá en að strákarnir hafi kunnað vel að meta hálsbindin frá stelpunum :-)
Kv. Eygló, Vala og Gunnhildur
 
 
Sjá myndir hér: