Frétt frá 4. bekk

Þessa dagana eru krakkarnir í 4. bekk að læra um eldfjöll. Í morgun kom Ingibjörg kennari í heimsókn og fjallaði aðeins um eldgos og svo var gerð mjög skemmtileg tilraun í lokin.