Það er búið að vera nóg að gera hjá 1. bekk í desember.
Við fórum gangandi í skógræktina í myrkrinu með vasaljós
Drukkum nesti inn í skóginum, lásum söguna um Greppikló og lékum okkur með greppiklóargrímurnar.
Frábær aðventuferð í skógræktina.
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is