Miðvikudaginn 6. desember fór 5. bekkur upp í skógrækt þar sem árgangurinn er að vinna með skóginn og lífríki tengt honum í náttúrufræði, var því farið i vettvangsferð og unnið verkefni tengt skóginum.
Ákveðið var að gera skemmtiferð úr þessu í leiðinni og þeir sem gátu komu með vasaljós og skógurinn kannaður í myrkrinu, síðan var drukkið kakó og borðað piparkökur.
Gaman var að sjá hvað krakkarnir voru duglegir að vinna verkefnið sitt í myrkrinu og notuðu þau ljósin sem þau höfðu.
Skemmtileg ferð með frábærum krökkum.
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is