Í tilefni af degi íslenskrar náttúru þann 16.september fórum við í vettvangsferð uppí skógrækt.
Þar fundum við skordýr sem við tókum með okkur upp í skóla og skoðuðum í víðsjá. Þetta var mjög spennandi og nemendur mjög áhugasamir. Í skólanum unnum við líka lesskilningsverkefni og önnur fjölbreytt verkefni um skordýr.
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is