Fulltrúar frá Kiwanis gáfu 1. bekk hjálma

1. bekkur fékk góða heimsókn í dag þegar fulltrúar frá Kiwanis komu og gáfu öllum nemendum 1. bekkjar hjálma. Hildur Karen fór yfir hvernig á að festa hjálminn á o.fl.
Við hvetjum alla nemendur til að vera dugleg að nota þessa frábæru gjöf
ýna>