1. bekkur fékk góða heimsókn í dag þegar fulltrúar frá Kiwanis komu og gáfu öllum nemendum 1. bekkjar hjálma.
Hildur Karen fór yfir hvernig á að festa hjálminn á o.fl.
Við hvetjum alla nemendur til að vera dugleg að nota þessa frábæru gjöf
ýna>
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is