Fyrsta vikan í skólanum í 1. bekk 24-25

Þá er fyrsta skólavikan búin og allir duglegir að fóta sig á nýjum stað. Fyrsta vikan hefur aðallega farið í að kynnast og læra á skólaumhverfið.

Hér sjáið þið nokkrar myndir frá fyrstu dögunum.

Kveðja úr fyrsta bekk