Þá er fyrsta skólavikan búin og allir duglegir að fóta sig á nýjum stað. Fyrsta vikan hefur aðallega farið í að kynnast og læra á skólaumhverfið.
Hér sjáið þið nokkrar myndir frá fyrstu dögunum.
Kveðja úr fyrsta bekk
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is