Segir í texanum sem var afar vinsæll meðal landsmanna. En hvað var að gerast í skólanum okkar í fortíð?
Það er alltaf gaman að líta í bakspegilinn og rifja upp gamlar fréttir úr skólastarfi Grundaskóla.
Söguvagninn stoppar við frétt í Skagablaðinu 29. Nóv. 1993. Þar er fjallað um skemmtilega þemavinnu en þátttakendur eru margir hverjir foreldrar barna í skólanum í dag.