Gjaldskrárbreytingar hjá Akraneskaupstað 1. janúar 2017

Á meðfylgjandi slóð má kynna sér þær gjaldskrárbreytingar sem verða hjá Akraneskaupstað við næstu mánaðarmót. Umræddar breytingar varða meðal annars gjaldtöku í frístund og mötuneyti skólans.
Sjá nánar á:
http://www.akranes.is/stjornsysla/gjaldskrar