1. bekkur fékk góða heimsókn frá fulltrúum Kiwanisklúbbsins á Akranesi.
Tilgangur heimsóknarinnar var að gefa öllum 1. bekkingum nýja hjólahjálma.
Með þeim í för var Hildur Karen og fræddi hún nemendurna um mikilvægi þess að nota hjólahjálma og einnig hversu mikilvægt það er að hann sé rétt stilltur.
Við þökkum Kiwanisklúbbnum kærlega fyrir þessa góðu gjöf!
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is