Starfsfólk Grundaskóla fjölmennti á Selfoss sl. laugardag en þá var árshátíð starfsfólks skólans árið 2024 haldin á Hótel Selfoss.
Vel á annað hundrað manns, starfsmenn og makar, mættu á svæðið að þessu sinni. Eins og oft áður þá var mikið fjör.
Boðið var upp á fjölmörg skemmtiatriði undir öruggri veislustjórn gamals nemenda skólans, Hallgríms Ólafssonar og ftr. árshátíðarnefndar.
Undirbúningsaðilum eru færðar bestu þakkir fyrir góðan undirbúning og öllum sem mættu fyrir frábæra samverustund.
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is