Nemendur og listgreinakennarar Grundaskóla hafa sett upp glæsilega listaverkasýningu í gamla Landsbankahúsinu við Akratorg. Myndverkin er afrakstur vetrarstarfsins og sýna svo ekki verður um villst að skapandi starf stendur traustum fótum í skólanum. Við hvetjum alla bæjarbúa til að líta á sýninguna og kynna sér myndverkin.
Grundaskóli er OKKAR
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is