"Við breytum krónum í gull"
Alls söfnuðust 1160 þúsund krónur á góðgerðardegi okkar fimmtudaginn 24. nóvember. Frábær dagur og niðurstaða í alla staði og stórt hrós á skólasamfélag Grundaskóla. Umræddir fjármunir hafa nú þegar verið færðir inn á hjálparreikning Rauða kross Íslands sem mun tryggja að peningarnir nýtist sem best fyrir þá sem minnst mega sín.
Takk enn og aftur fyrir stuðninginn og þátttökuna í góðgerðardeginum okkar.
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is