Við í 4. bekk fengum skemmtilega heimsókn frá Brekkubæjarskóla í gær, 16.maí.
Fyrr í vetur fengum við að koma til þeirra og vildum við endurgjalda þeim heimsóknina. Við áttum skemmtilegan dag saman sem endaði á pylsuveislu.
Við þökkum Brekkubæjarskóla fyrir heimsóknina og hlökkum til að hittast aftur fljótlega.
Kveðja, 4.bekkur
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is