Góður taktur er mikilvægur hlekkur í skólastarfinu

Við í Grundaskóla vitum að það er mikilvægt að ná góðum takti í starfinu. Til að samstilla okkar lið enn frekar var gripið til þess ráðs að bjóða upp á danskennslu. Hér stígur mannskapurinn ekki feilspor