Smiðjan verður nokkurs konar móðurstöð fyrir aðrar Fab Lab smiðjur á Vesturlandi og víðtækur samstarfsvettvangur skóla og fyrirtækja. Að henni standa 23 aðilar af Akranesi og víðar af Vesturlandi auk aðkomu tveggja ráðuneyta; nýsköpunarráðuneytisins og menntamálaráðuneytisins.
Hlutverk smiðjunnar verður meðan annars að:
Nú eru spennandi tímar framundan og Grundaskóli hefur fullan hug á að nýta þessa frábæru aðstöðu fyrir nemendur sína og kennslu í nýsköpun
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is