Í haust hófst þróunarverkefnið Áhugasviðs tengd listsköpun með menntun án aðgreiningar að leiðarljósi. Grundaskól fékk styrk úr Sprotasjóði til að koma verkefninu í framkvæmd. Hluti verkefnisins var að fá utanað komandi tónlistarmann til að vera með tónlistarsmiðju. Benni Hemm Hemm hefur verið með smiðju síðustu tvær vikur ásamt Kristjáni tónlistarkennara. Virkilega gaman er að fylgjast með þessu öfluga og skemmtilega starfi.
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is