Grundaskóli í fyrsta sæti

Fimmta árið í röð sigrar Grundaskóli í samkeppni vinnustaða um umhverfisvænan ferðamáta. Keppnin "Hjólað í vinnuna 2021" er lokið og alls tóku 72 starfsmenn þátt þetta árið sem er hæsta hlutfall starfsmanna á vinnustöðum 70-129 starfsmenn. Við fögnum árangrinum en heilsueflandi samfélag er í virku ferli á okkar vinnustað.

Hér má sjá lokastöðuna í okkar riðli: